26. mars 2025 kl. 21:18
Innlendar fréttir
Norðurþing

Raf­magns­laust á Rauf­ar­höfn

Rafmagnslaust er á suðurhluta Raufarhafnar og að Ormarslóni. Samkvæmt þjónustuvef Rarik er unnið að því að finna bilunina. Bent er á að hafi einhverjir upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit er þeim bent á að hafa samband við stjórnstöð Rarik í síma 528-9000.

Horft yfir Raufarhöfn. Slökkt er á flestum ljósum þar sem rafmagnsbilun er í bænun.
Frá Raufarhöfn.Facebook / Gunnar Páll Baldursson