„Í þriðja skiptið komst ég frá honum“
Ágústa Ágústdóttir varaþingmaður Miðflokksins ræddi við Lindu Blöndal um hvers vegna hún steig í pontu á Alþingi í gær og hvaða saga þar liggur að baki, en hún bjó við mikið ofbeldi í 14 ár.
Hún beindi því til þingheims að grípa til „alvöru“ aðgerða gegn ofbeldi í nánum samböndum.
Fréttin hefur verið uppfærð