Ný frystigeymsla fullnýtir raflínu til Þórshafnar og rætt um nýjan streng

Ísfélagið fjárfestir fyrir um tvo milljarða á Þórshöfn í stórum frystiklefa sem notar síðustu dropana úr raflínunni til staðarins. RARIK, Landsnet og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið útkljá nú hvernig skuli skipta kostnaði við nýjan streng.

Rúnar Snær Reynisson

,