Óákveðið hvort hann leiði flokkinn í næstu kosningum
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist tilbúinn í endurreisnarstarf með grasrót flokksins. Hann segist ekki hafa leitt hugann að því hvort hann ætli að leiða flokkinn í sveitarstjórnarkosningum á næsta ári.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segist tilbúinn í endurreisnarstarf með grasrót flokksins.
Silfrið – RÚV