Tunglmyrkvi sást víða um land í morgun
Áhugafólk um stjörnufræði og ljósmyndun hefur væntanlega litið til himins í morgun, en tunglmyrkvi sást víða um land í morgun. Skýin byrgðu þó mörgum sýn.
Tunglið varð almyrkvað á vesturhimni í morgun. Þá freista margir ljósmyndarar þess að festa á filmu svokallaðan blóðmána, en það reyndist víða erfitt hér á landi á hálfskýjuðum himni.
Blóðmáninn er sjaldséður og þykir með fallegri sjónarspilum stjörnufræðinnar sem sjá má með berum augum. Þá er tunglið að fullu í skugga jarðarinnar og fær á sig rauðan blæ frá sólsetrum og sólarupprásum sem umlykja jörðina. Áhugafólk um himinhvolfið reif sig því snemma á fætur í morgun.
Áður en máninn verður rauður þurfa jörðin, sólin og tunglið að raða sér í beina línu og við það verða svokallaðir deildarmyrkvar, þar sem tunglið fellur hægt og rólega í meiri skugga.
Fleiri klippur
Gervigreind opnar nýjar leiðir í heilbrigðismálum
Heimsækir Úkraínu að jafnaði tvisvar í mánuði
Drónamyndir fanga Sundhnúksgíga á meðan kvikusöfnun heldur áfram
Ættum jafnvel að taka upp búninga á Alþingi
Björguðu ferðamanni sem var týndur í fimm daga í Loðmundarfirði
Europol tekur þátt í leitinni að Jóni
„Tollastríð gerir enga ríka heldur alla fátæka“
Fleiri innlendar fréttir

Stjórnmál
Lagði fram frumvarp um sölu á Íslandsbanka
Stjórnsýsla
Breytt skipan öldrunarmála tekur gildi í dag
Stjórnmál
Önnur lögmál gildi um gagnrýni ráðherra á dómstóla
Hvalfjarðarsveit
Starfsmaðurinn ekki alvarlega slasaður
Ísrael-Palestína
Söfnuðu 10 milljónum fyrir íbúa Gaza
Varnarmál
Fleira fólk, 50% meira fé og flugvél næstum allt árið
Stjórnmál
Starfsmönnum íslenska sendiráðsins í Moskvu var ógnað
Lögreglumál
Fimmti einstaklingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
Aðrir eru að lesa
1
Stjórnsýsla
Breytt skipan öldrunarmála tekur gildi í dag
2
Stjórnmál
Önnur lögmál gildi um gagnrýni ráðherra á dómstóla
3
Stjórnmál
Starfsmönnum íslenska sendiráðsins í Moskvu var ógnað
4
Lögreglumál
Millifærði háar fjárhæðir á kærastann áður en hún lést
5
Tækni og vísindi
Strandaglópar í geimnum skrefinu nær því að komast heim
6
Grænland
Vill að talað sé af virðingu um Grænland
Annað efni frá RÚV
Stjórnmál
Önnur lögmál gildi um gagnrýni ráðherra á dómstóla
Stjórnsýsla
Breytt skipan öldrunarmála tekur gildi í dag
Tækni og vísindi
Strandaglópar í geimnum skrefinu nær því að komast heim
Stjórnmál
Lagði fram frumvarp um sölu á Íslandsbanka
Stjórnmál
Starfsmönnum íslenska sendiráðsins í Moskvu var ógnað
Grænland
Vill að talað sé af virðingu um Grænland
Kanada
Carney sór embættiseið sem forsætisráðherra Kanada
Hvalfjarðarsveit
Starfsmaðurinn ekki alvarlega slasaður
Varnarmál