Forsetahjónin hófu Hornafjarðarför á heimsókn í grunnskólann

Halla Tómasdóttir forseti og maður hennar hófu í dag opinbera heimsókn til Hornafjarðar.

Brynjólfur Þór Guðmundsson

Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, innan um fjölmennan hóp nemenda í Grunnskóla Hornafjarðar í morgun.

Forsetahjónin ásamt grunnskólanemum.

Forsetaembættið