Forsetahjónin hófu Hornafjarðarför á heimsókn í grunnskólann
Halla Tómasdóttir forseti og maður hennar hófu í dag opinbera heimsókn til Hornafjarðar.
Forsetahjónin ásamt grunnskólanemum.
Forsetaembættið
Forsetahjónin ásamt grunnskólanemum.
Forsetaembættið