Þorgerður um fund Trump og Zelenskys: „Það liggur mikið undir núna“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir hafa verið sárt að horfa á fundi Trump og Zelenskys í Hvíta húsinu frá því í dag. Afstaða Íslands sé þó enn sú sama: Ísland standi með Úkraínu gegn ofbeldi Rússa.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir hafa verið sárt að horfa upp á fund Volodymyr Zelenskys Úkraínuforseta með Donald Trump Bandaríkjaforseta í dag.
Hún segir fundinn ekki bestu birtingarmynd samskipta á milli tveggja lýðveldisþjóða.
Staða Íslands væri þó enn sú sama og aldrei brýnna en nú að Evrópuþjóðir sneru bökum saman enda lægi mikið undir.
„Það liggur mikið undir núna, bæði öryggi og friður í Úkraínu en það sama gildir líka um Evrópu. Þetta eru miklar krossgötur, það er margt sem segir að það sé verið að snúa öllum málum á hvolf þessa dagana.“
Fleiri klippur
Tunglmyrkvi sást víða um land í morgun
Gervigreind opnar nýjar leiðir í heilbrigðismálum
Heimsækir Úkraínu að jafnaði tvisvar í mánuði
Drónamyndir fanga Sundhnúksgíga á meðan kvikusöfnun heldur áfram
Ættum jafnvel að taka upp búninga á Alþingi
Björguðu ferðamanni sem var týndur í fimm daga í Loðmundarfirði
Europol tekur þátt í leitinni að Jóni
„Tollastríð gerir enga ríka heldur alla fátæka“
Fleiri innlendar fréttir

Hvalfjarðarsveit
Starfsmaðurinn ekki alvarlega slasaður

Ísrael-Palestína
Söfnuðu 10 milljónum fyrir íbúa Gaza

Varnarmál
Fleira fólk, 50% meira fé og flugvél næstum allt árið
Stjórnmál
Starfsmönnum íslenska sendiráðsins í Moskvu var ógnað
Lögreglumál
Fimmti einstaklingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
Heilbrigðismál
Flatahraun ekki viðunandi til bráðabirgða að mati umboðsmanns Alþingis
Kjaramál
Færa til málaflokka til að standa straum af kostnaði við kjarasamninga kennara
Lögreglumál
Fjögur í gæsluvarðhaldi og gerð krafa um varðhald yfir þeim fimmta
Aðrir eru að lesa
1
Stjórnmál
Starfsmönnum íslenska sendiráðsins í Moskvu var ógnað
2
Lögreglumál
Millifærði háar fjárhæðir á kærastann áður en hún lést
3
Innrás í Úkraínu
Bandaríkin áttu „góðan og gefandi fund“ með Pútín
4
Varnarmál
Fleira fólk, 50% meira fé og flugvél næstum allt árið
5
Ítalía
Rauðar viðvaranir í Flórens og Písa vegna flóðahættu
6
Lögreglumál
Fimmti einstaklingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
Annað efni frá RÚV
Stjórnmál
Starfsmönnum íslenska sendiráðsins í Moskvu var ógnað
Grænland
Vill að talað sé af virðingu um Grænland
Kanada
Carney sór embættiseið sem forsætisráðherra Kanada

Hvalfjarðarsveit
Starfsmaðurinn ekki alvarlega slasaður

Varnarmál
Fleira fólk, 50% meira fé og flugvél næstum allt árið
Lögreglumál
Fimmti einstaklingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
Heilbrigðismál
Flatahraun ekki viðunandi til bráðabirgða að mati umboðsmanns Alþingis
Innrás í Úkraínu
Bandaríkin áttu „góðan og gefandi fund“ með Pútín
Ítalía