25. febrúar 2025 kl. 19:31
Innlendar fréttir
Fjölmiðlar

Út­send­ing­ar Bylgj­unn­ar og FM957 á höf­uð­borg­ar­svæð­inu liggja niðri

Útsendingar Bylgjunnar og FM957 hafa legið niðri frá því um sexleytið í kvöld vegna bilunar í rafmagnsbúnaði. Unnið er að viðgerð eftir því er fram kemur á Vísir.is.