Kom ekki nálægt tillögu sáttasemjara en studdi hana
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segist ekki hafa átt þátt í að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu. Flokkadrættir meðal sveitarfélaga séu þó nýlunda.
Heiða Björg Hilmisdóttir var í Silfrinu í kvöld.
– RÚV