Athugið að þessi frétt er meira en 1 mánaðar gömul

Ekki spurning um hversu mörg dýr má veiða heldur hversu mörg þarf að veiða

Sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands segir óþarft að hafa áhyggjur af stærð hreindýrastofnsins sem sé í jafnvægi. Skotveiðimenn hafa lýst yfir áhyggjum af stærð stofnsins.

Grétar Þór Sigurðsson

Hreindýr á Austurlandi.

Hreindýr á Austurlandi.

RÚV – Rúnar Snær Reynisson