19. janúar 2025 kl. 19:15
Innlendar fréttir
Ríkisútvarpið
RÚV
Tæknibilun í útsendingu sjónvarpsfrétta
Tæknibilun olli því að útsending kvöldfrétta sjónvarps sem hófust klukkan sjö rofnaði í nokkrar mínútur. Fréttatíminn fór aftur í loftið skömmu síðar.