Athugið að þessi frétt er meira en 2 mánaða gömulHeilbrigðismálKostnaður megi ekki hindra að konur í áhættuhópi fari í skimunHeilbrigðisráðherra segir kostnað ekki mega hindra það að konur í áhættuhópi fari í brjóstaskimun. Sé konum mismunað verði að skoða það.Rebekka Líf Ingadóttir17. janúar 2025 kl. 19:50AAARÚV – Ari Páll Karlsson