Biskup kallaði eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, flutti fyrstu nýárspredikun sína í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag. Þar fjallaði hún um málefni líðandi stundar en endaði predikun sína með því að leggja áherslu á geðheilbrigðismál.