Athugið að þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul

Mistök að fjarlægja trúna úr almannarýminu

Biskup Íslands telur það hafa verið mistök að fjarlægja trú úr almannarýminu. Trúin hafi á síðustu árum orðið feimnismál. Hún hvatti skóla til að fara með börn í kirkju fyrir jólin sem og kynna sér önnur trúarbrögð á hátíðum þeirra.

Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

,