Athugið að þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul

Tími kominn á „forgangsröðun frekar en virkjanaoffors“

Það er vont að takmarka eigi áhrif sveitarstjórna í málefnum orkuuppbyggingar að mati Landverndar. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að þörf sé á forgangsröðun orku frekar en aukinnar orkuvinnslu.

Grétar Þór Sigurðsson

Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.

Björg Eva Erlendsdóttir er framkvæmdastjóri Landverndar.

Aðsend mynd