Athugið að þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni – Zúistar skipta hundruðum

Þjóðkirkjan er enn langfjölmennasta trú- eða lífsskoðunarfélag landins þó meðlimum fækki um hátt í þúsund. Enn eru á fimmta hundrað skráð í Zuism þrátt fyrir sakfellingu forsvarsmanna.

Þorgils Jónsson

,