Bláa lónið opið á ný – verið lokað í samtals fjóra mánuði síðasta árið
Bláa lónið er opið eftir að hafa verið lokað frá því að eldgos hófst fyrir rúmum tveimur vikum. Tap vegna lokana síðastliðið ár hleypur á milljörðum. Gestir eru ferjaðir með rútum að lóninu frá Grindavík þar sem aðkoman að lóninu fór undir hraun.
Bláa lónið umflotið hraunbreiðu tveimur dögum eftir að eldgos hófst að kvöld 20. nóvember.
RÚV – Ragnar Visage