Íslandsþari fær hafnarlóð á Húsavík
Íslandsþari hefur fengið úthlutað lóð fyrir þaravinnslu við höfnina á Húsavík. Ekki er einhugur um málið í sveitarstjórn Norðurþings og greiddu tveir fulltrúar atkvæði gegn umsókn fyrirtækisins.
Frá Húsavíkurhöfn. Þar mun Íslandsþari fá lóð undir starfsemi sína.
RÚV – Trausti Halldórsson