Athugið að þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul

FÍB segir bensínverð hvergi hærra en hér á landi

FÍB, Félag íslenskra bifreiðareigenda, gagnrýnir að einungis þriðjungur þeirra gjalda sem innheimt eru af umferð renni til viðhalds vegakerfisins. Það hafi leitt af sér mikla innviðaskuld. Eldsneyti sé þó dýrast hér meðal Evrópuríkja.

Markús Þ. Þórhallsson

,
Maður dælir bensíni á bílinn sinn. Mynd úr safni.

Maður dælir bensíni á bílinn sinn. Mynd úr safni.

RÚV – Ragnar Visage