Athugið að þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul

Aukafréttatími vegna eldgoss

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir

,

Fréttastofa var með aukafréttatíma vegna eldgoss sem hófst í Sundhnúksgígaröðinni á tólfta tímanum í gærkvöldi. Aukafréttatíminn hófst klukkan hálf eitt, 00:30, og hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan.