Íslenskur faldbúningur frá átjándu öld væntanlegur til landsins
Íslenskur faldbúningur sem saumaður var fyrir árið 1800 og var talinn glataður erlendis í rúm 150 ár er væntanlegur til Íslands á næsta ári. Hann verður sýndur á Þjóðminjasafninu.
Hér má sjá mynd af faldbúningi Guðrúnar Skúladóttur. Einn af búningum hennar er væntanlegur til landsins á næsta ári.
Aðsend – RÚV