Fjögur framboð andvíg loftslagsaðgerðum eða láta sér fátt um finnast
Fjögur framboð til Alþingis eru andvíg loftslagsaðgerðum eða láta sér fátt um finnast. Einn flokkur vill heimila olíuleit á meðan annar vill skera öll framlög Íslands til loftslagsmála niður.