Athugið að þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul

Norðurlöndin einhuga um aukið samstarf í öryggis- og varnarmálum

Forseti Norðurlandaráðs segir að tryggja verði aðkomu Grænlands, Færeyja og Álandseyja í ráðinu með breytingum á Helsinki-sáttmálanum. Það stuðli að betra samstarfi í öryggis- og varnarmálum sem verður til umræðu á Norðurlandaráðsþingi í október.

Isabel Alejandra Diaz

,