Virtar lögfræðistofur voru ósammála um örlög vararíkissaksóknara
Tvö lögfræðiálit sem dómsmálaráðherra óskaði eftir til að meta stöðu vararíkissaksóknara voru ósamhljóða um hvort hann hafi farið út fyrir mörk tjáningarfrelsis í ummælum um flóttafólk.
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra
RÚV – Ragnar Visage