Athugið að þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul

Virtar lögfræðistofur voru ósammála um örlög vararíkissaksóknara

Tvö lögfræðiálit sem dómsmálaráðherra óskaði eftir til að meta stöðu vararíkissaksóknara voru ósamhljóða um hvort hann hafi farið út fyrir mörk tjáningarfrelsis í ummælum um flóttafólk.

Höskuldur Kári Schram

,
Ríkisstjórnarfundur 3. september 2024.

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra

RÚV – Ragnar Visage