Ríkissaksóknari segir niðurstöðu dómsmálaráðherra órökrétta
Niðurstaða ráðherra í máli vararíkissaksóknara er órökrétt að mati ríkissaksóknara. Rétt hefði verið að fela sérfræðinganefnd að meta hvort veita ætti honum endanlega lausn frá störfum eða ekki.