Verðbólga verði að hjaðna áður en vextir lækka
Seðlabankastjóri segir að hagkerfið þurfi að kólna til að ná niður þenslu. Verðbólga mælist 6,3 prósent.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir helstu ástæðu óbreyttra stýrivaxta vera þá að verðbólga hefur ekki gengið niður í sumar.
„Það er allavega þannig að verðbólga hefur ekki gengið niður í sumar og þessi kólnun sem við vonuðumst eftir hefur látið standa á sér,“ segir Ásgeir.
Spurður að því hvers vegna hærri vextir hafi ekki haft tilætluð áhrif segir Ásgeir: „Við erum að sjá töluverð áhrif af þessum háu stýrivöxtum. Það er bara svo mikið sem er að gerast í efnahagslífinu. Það hefur verið mjög hraður hagvöxtur í efnahagslífinu á síðustu árum,“ segir Ásgeir og bendir á að hagkerfið hafi vaxið um í kringum 20 prósent á árunum 2021 til 2023.
Fleiri innlendar fréttir

Grindavíkurbær
Þakklát fyrir að bærinn sé opinn á ný
Seltjarnarnesbær
Fannst kaldur og hrakinn við Ægisíðu
Samgöngur
Ný Ölfusárbrú: Sprengja í næstu viku og gera bráðabirgðabrú
Veður
Óvenju sólríkt og hiti yfir meðallagi í mars
Viðskipti
Fáir trúa því að gullöld fylgi tollum Trumps
Samfélagsmál
Hvernig komumst við betur inn í hugarheim barnanna okkar?
Tollar Trumps
Óvissa eins og á jarðhræringasvæði
Stjórnmál
Segir mikilvægt að standa vörð um hagsmuni Íslands
Aðrir eru að lesa
1
Atlantshafsbandalagið
Vaxandi þrýstingur innan NATO á aukin útgjöld Íslands til varnarmála
2
Grænland
Vill ekki gera óvinum Danmerkur og Bandaríkjanna greiða
3
Seltjarnarnesbær
Fannst kaldur og hrakinn við Ægisíðu
4
Viðskipti
Fáir trúa því að gullöld fylgi tollum Trumps
5
Íran
Rússar vara Trump við því að ráðast á Íran
6
Mannlíf
„Það var ótrúleg upplifun, bæði ofsalega ömurlegt og stórkostlegt“
Annað efni frá RÚV
Tollar Trumps
Kína hefnir tolla og rauðleitir skjáir á mörkuðum

Grindavíkurbær
Þakklát fyrir að bærinn sé opinn á ný
Grænland
Vill ekki gera óvinum Danmerkur og Bandaríkjanna greiða
Fótbolti
Uppselt á landsleikinn — rétt yfir 1.000 manns á vellinum
Samgöngur
Ný Ölfusárbrú: Sprengja í næstu viku og gera bráðabirgðabrú
Seltjarnarnesbær
Fannst kaldur og hrakinn við Ægisíðu
Atlantshafsbandalagið
Vaxandi þrýstingur innan NATO á aukin útgjöld Íslands til varnarmála
Samfélagsmál
Hvernig komumst við betur inn í hugarheim barnanna okkar?
Mannlíf