Athugið að þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul

Hlaupið í öllum regnbogans litum

Fjöldi fólks hljóp í Litahlaupinu í morgun. Gleði, gaman og litadýrð einkenndi hlaupið.

Fréttastofa RÚV

,

Fjöldi fólks tók þátt í Color Run-hlaupinu eða Litahlaupinu sem haldið var í miðborg Reykjavíkur í morgun. Haraldur Páll Bergþórsson myndatökumaður RÚV, fór á vettvang og fangaði stemninguna.

Fleiri innlendar fréttir

Aðrir eru að lesa

Annað efni frá RÚV