Athugið að þessi frétt er meira en 10 mánaða gömul

Vilja að streymisveitur greiði menningarframlag til Íslands

Streymisveitum verður gert að greiða menningarframlag til íslensks samfélags fáist nýtt frumvarp Menningar- og viðskiptaráðuneytisins samþykkt. Greitt verður beint til Kvikmyndasjóðs eða með framleiðslu á innlendu efni.

Ragnar Jón Hrólfsson

,