„Fyrirmyndar-fórnarlambið“ og staðalímyndin af minnihlutahópum
Síðustu tólf mánuði hafa komið upp átta mál þar sem lögregla hefur rannsakað hvort andlát hafi borið að með saknæmum hætti. Afbrotafræðingur segir að það væri skrýtið ef svona mál hefðu ekki áhrif á fólk.
RÚV – Ragnar Visage