Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Upphaf eldgossins séð frá Þorbirni

Róbert Jóhannsson

Vefmyndavél RÚV á Þorbirni náði þessum skemmtilegu myndum af upphafi eldgossins á Reykjanesskaga í kvöld.