Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Höfundur Wild West vill að atkvæðagreiðslan verði endurtekin

Úrslit Söngvakeppninnar standa þrátt fyrir að mistök hafi orðið við framkvæmd sms-atkvæðagreiðslu. Einn höfunda lagsins sem lenti í öðru sæti er ósáttur við viðbrögð RÚV og vill að atkvæðagreiðslan verði endurtekin.

Þorgils Jónsson

,
Bashar á sviðinu í Söngvakeppninni 2024.

Wild West lenti í öðru sæti Söngvakeppninnar, en vandræði voru í framkvæmd SMS-kosningar. Einn höfunda vill að atkvæðagreiðslan verði endurtekin.

RÚV – Mummi Lú