Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Aukafréttatími vegna eldgoss norðan Sýlingarfells

Andri Yrkill Valsson

Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Aukafréttatími er í sjónvarpi klukkan 9 vegna eldgossins sem hófst norðan Sýlingarfells á Reykjanesskaga í morgun.

Hægt er að horfa í beinni í spilaranum hér að ofan.