Eldgosið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir gosstöðvarnar í kvöld með vísindamenn og fulltrúa almannavarna. Bragi Valgeirsson, kvikmyndatökumaður RÚV, var með í för og náði þessum myndum af upphafi gossins.
Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir gosstöðvarnar í kvöld með vísindamenn og fulltrúa almannavarna. Bragi Valgeirsson, kvikmyndatökumaður RÚV, var með í för og náði þessum myndum af upphafi gossins.