Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Styður ekki boðað frumvarp um netverslanir með áfengi

Varaformaður þingflokks Vinstri grænna segist ekki ætla að styðja boðað frumvarp dómsmálaráðherra um að heimila innlendar netverslanir með áfengi. Hún segir varhugavert að opna fyrir aukið aðgengi að áfengi.

Höskuldur Kári Schram

Alþingi 12. október. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í ræðustól.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaformaður þingflokks Vinstri grænna.

RÚV – Ragnar Visage