Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Lögreglustjóri lítur kaup starfsfólks á fatafellu alvarlegum augum

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu lítur það alvarlegum augum að starfskonur lögreglunnar hafi pantað karlkyns fatafellu í fræðsluferð, sem var meðal annars farin til Auschwitz. Þar sóttu starfskonur námskeið um hatursglæpi og uppgang öfgaafla.

Ástrós Signýjardóttir og Arnar Björnsson

,
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.

Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.

RÚV – Ragnar Visage