Málvillur geta farið fyrir hjartað á fólki
Vísindamenn við Birmingham-háskóla í Englandi hafa komist að þeirri niðurstöðu, að slæmt málfar getur valdið líkamlegum streituviðbrögðum hjá þeim sem á hlýða. Þetta kemur málfarsráðunauti RÚV ekki á óvart.
cc