Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Hvað kostar framhaldsskólanemi?

Það getur verið dýrt að byrja í framhaldsskóla. Kastljós ræddi við nokkra framhaldskólanema um kostnaðinn sem fylgir náminu og spurði meðal annars hvað eitt stykki þau kostuðu.

Baldvin Þór Bergsson

,

Mikill kostnaður getur fylgt því að stunda nám í framhaldsskóla á Íslandi.

Fyrir utan kostnað við námið sjálft í formi skólagjalda og námsgagna. Þá finna nemendur oft fyrir þrýstingi að kaupa dýra hluti svo sem tölvur, síma og föt.

Kastljós ræddi við nokkra framhaldskólanema um kostnaðinn sem fylgir náminu og spurði meðal annars hvað eitt stykki þau kostuðu. Svörin voru fjölbreytt og afskaplega áhugaverð.

Fleiri innlendar fréttir

Aðrir eru að lesa

Annað efni frá RÚV