Stórbrotin drónaskot af eldgosinu
Sigurður er drónaflugmaður og eigandi DJI Reykjavík. Drónaskot hans, sem hann tók fyrir rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands í nótt, eru vægast sagt stórbrotin.
Sigurður er drónaflugmaður og eigandi DJI Reykjavík. Drónaskot hans, sem hann tók fyrir rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands í nótt, eru vægast sagt stórbrotin.