Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Björgunarsveitin Ok stendur vaktina við gosstöðvarnar

Arnar Björnsson og Ísak Gabríel Regal

,

Björgunarsveitarfólk Ok verður við gosstöðvarnar í ár líkt og í fyrra og hittifyrra. Sjálfboðaliðar segja spennandi að standa vaktina en einnig rennur blóðið til skyldunnar að aðstoða og hjálpa fólki þegar þess er þörf.