Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömulFlóttafólkTelja aðstæður í Venesúela ekki hafa batnaðFélag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd er ósammála mati Útlendingastofnunar á aðstæðum í Venesúela, en stofnunin hefur synjað umsækjendum þaðan undanfarna daga. Kærunefnd Útlendingamála hefur fimm slíkar synjanir til skoðunar.Alma Ómarsdóttir1. maí 2023 kl. 13:15AAA