Athugið að þessi frétt er meira en 1 árs gömul

Kettlingadráp líklega kært til lögreglu

Allar líkur eru á að MAST kæri kettlingadráp á Eskifirði til lögreglu. Börn að leik fundu kettlingana dauða í læk í bænum.

Alma Ómarsdóttir

Þrír kettlingar liggja á blautu steyptu yfirborði. Á myndinni sjást höfuð tveggja þeirra en einn sést allur. Þeir eru svartir, mjög blautir og mjög litlir.

Facebook – Díana Margrét Símonardóttir