Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

„Ekkert annað komið fram sem skýrir þessi andlát nema covid“

Sóttvarnalæknir segir ekkert annað en covid skýra umframdauðsföll í fyrra. Sóttvarnalæknir segir að bólusetningar hafi að öllum líkindum dregið úr dauðsföllum og fjöldi andláta skýrist af miklum fjölda smita.

Alma Ómarsdóttir

Fleiri létust af völdum covid á Íslandi í janúar, en allt árið 2021.

Fleiri létust af völdum covid á Íslandi í janúar, en allt árið 2021.

Landspítali – Ásvaldur Kristjánsson