Dómari vanhæfur vegna starfa sinna sem aðstoðarforstjóri Milestone
Hæstiréttur komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jóhannes Sigurðsson, landsréttardómari, hefði verið vanhæfur til að dæma í skaðabótamáli þrotabús Sameinaðs Silíkons gegn endurskoðunarfyrirtækinu Ernst & Young.