Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

Eru sjálfboðaliðar skaðabótaskyldir?

Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

Fjöldi félagasamtaka og innviða á Íslandi stóla á að fólk taki þátt sjálfboðaliðastörfum. Til dæmis björgunarsveitirnar og íþróttafélögin, kvenfélögin og fleira. Það er að mörgu að hyggja hvað þetta varðar segir Guðmundur og sjaldnast sem ábyrgðaraðilar félaga gera sér grein fyrir því að bæta þurfi sérstaklega í tryggingar einmitt til að verja sig komi eitthvað upp á tengdri starfsemi sjálfboðaliða.