Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

Icelandair þarf að bæta „mjög dýra tösku“ sem átti að endast í mörg ár

Icelandair þarf að greiða hjónum 188 þúsund krónur eftir að ferðataska þeirra skemmdist. Eiginkonan sagði virkilega illa meðferð og kæruleysi þurfa til að skemma tösku af þessari gerð.

Freyr Gígja Gunnarsson

,