Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

Rannsaka útrýmingu mannkyns

Þórhildur Guðrún Ólafsdóttir

,

Rætt var við Hlyn í Samfélaginu á Rás 1. Hann segir alvarlegustu hamfaraáhætturnar sem verði rannsakaðar vera tilvistaráhættur svokallaðar, eins og útrýming, stöðnun eða hnignun mannkyns. Mikil þörf sé á slíku því skammtímahyggja einkenni allar stjórnvaldsákvarðanir í heiminum. Stofnunin vilji hvetja til langtímahyggju, sem sé sú afstaða að ákvarðanir verði að taka með tiliti til framtíðar, þó hún sé fjarlæg - jafnvel hundrað ár fram í tímann. Hlusta má á viðtalið við Hlyn í spilaranum hér að ofan.