Athugið að þessi frétt er meira en 2 ára gömul

TF-SIF veitir verðmæta innsýn í hegðun eldgosa

Kristín Jónsdóttir, náttúruvársérfræðingur segir söluna á TF-SIF vera ógn við öryggi þjóðarinnar. Hún gegni mikilvægu rannsóknar- og öryggishlutverki þegar eldgos verða á Íslandi.

Ólöf Rún Erlendsdóttir

,