Fóru uppábúin í nýárssund í ísköldum sjónum
Uppábúnir sjósundskappar létu ekki krakahrönglið stoppa sig í að stinga sér til sunds í Nauthólsvík í dag.
Sjósundfólk var í sínu fínasta pússi þegar það stakk sér til nýárssunds í Nauthólsvík í dag. Kapparnir létu vel af sér í sjónum sem var -2,2°C.
Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður sund- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur, segir gott að hefja árið með því að synda í sjónum, þótt hann hafi verið með kaldasta móti.
„Það er hugljómun. Gefur manni styrk. Ef þú getur sigrað þetta þá geturðu sigrað næsta ár líka.“
Fleiri innlendar fréttir
Eldgos við Sundhnúksgíga
„Ef landris fer aftur af stað þá er tímabil óvissu“
Varnarmál
Nýjasta viðbótin við varnarsamninginn hvorki rædd né birt
Grindavíkurbær
Saknar þess að leysa heimsmálin yfir kaffibolla í Grindavík
Eldgos við Sundhnúksgíga
Ólíklegt að annað gos hefjist á norðurenda kvikugangsins

Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Gosið á einni mínútu
Lögreglumál
Fordæmir að björgunarsveitarfólki hafi verið ógnað með byssu
Stjórnmál
Samfylkingin bætir við sig og mælist stærst í öllum kjördæmum
Stjórnmál
Auknar veiðiheimildir til strandveiða megi ekki skerða kvóta til annarra útgerða
Aðrir eru að lesa
1
Eldgos við Sundhnúksgíga
Skjálftar fundust vel á suðvesturhorninu
2
News from Iceland
Eruption on the Reykjanes Peninsula
3
Eldgos við Sundhnúksgíga
Bein streymi frá gosstöðvum
4
Stjórnmál
Samfylkingin bætir við sig og mælist stærst í öllum kjördæmum
5
Eldgos við Sundhnúksgíga
Ólíklegt að annað gos hefjist á norðurenda kvikugangsins
6
Jarðhræringar á Reykjanesskaga
Gosið á einni mínútu
Annað efni frá RÚV
Varnarmál
Nýjasta viðbótin við varnarsamninginn hvorki rædd né birt
Eldgos við Sundhnúksgíga
Ólíklegt að annað gos hefjist á norðurenda kvikugangsins
Eldgos við Sundhnúksgíga
Skjálftar fundust vel á suðvesturhorninu
Bókmenntagagnrýni
Besti vinur aðal: Liggur mikið á hjarta en boðskapurinn drukknar í reiði
Beint
Eldgos við Sundhnúksgíga
Bein streymi frá gosstöðvum
Stjórnmál
Samfylkingin bætir við sig og mælist stærst í öllum kjördæmum
Grindavíkurbær
Saknar þess að leysa heimsmálin yfir kaffibolla í Grindavík
Fótbolti
Vonast til að fylla skarð Glódísar
Ísrael-Palestína