Daði Freyr, fyrrum Eurovision-fari, tók nýtt lag fyrir áhorfendur Söngvakeppninnar á laugardagskvöld.
Hinn ástsæli Daði Freyr, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision í fyrra, tók sig til og frumflutti nýtt lag á Söngvakeppninni síðasta laugardagskvöld.
Einnig tók hann lagið sem hafnaði honum og Gagnamagninu fjórða sæti í Eurovision, 10 Years, og er hægt að horfa á atriðið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.