Athugið að þessi frétt er meira en 3 ára gömul

Rússneski herinn færist nær

Vaxandi ógn frá Rússlandi hefur leitt til stóraukinna útgjalda til varnarmála í Noregi og Svíþjóð. Rússnesk herskip héldu sig innan 200 mílna marka íslensku efnahagslögsögunnar um níu daga skeið í sumar. Engar skýringar fengust frá Rússum.